Under Armour stórhuga í smáforritageiranum
Þann 4. febrúar síðastliðinn greindi Engadget frá því að Under Armour hafi sölsað undir sig tvö snjallforrit, Endomondo og MyfitnessPal, en fyrir átti Under Armour lítið ámóta forrit með HTC Samkvæmt...
View ArticleSagan á bakvið Cortana og afhverju hún er í Windows 10
Microsoft settu á Youtube ansi athyglivert myndband um Cortana sem er aðstoðarmaður notenda og aðgengileg í öllum tækjum frá Microsoft Band, símtækjum, spjaldtölvum og nú í Windows 10 í borð- og...
View ArticleSæktu Windows 10 fyrir síma NÚNA
Það kemur stundum fyrir að maður hafði rangt fyrir sér og það gerðist í dag en Microsoft voru rétt í þessu að byrja að dreyfa Windows 10 Tech Preview fyrir símtæki. Það vekur athygli að það eru frekar...
View ArticleÁskorun til íslenskra fyrirtækja
Eins og eigendur Windows símtækja vita þá vantar töluvert uppá að íslensk fyrirtæki hafi áhuga og vilja til þess að sinna þeim jafnvel og öðrum. Núna hafa Windows notendur stofnað til áskorunar til...
View ArticleWindows og Strætóappið
Uppfært: Aðferð sem Strætó studdist við þegar ákveðið var að hætta með Windows útgáfu. Við hér á Lappari.com höfum aðeins verið að velta fyrir okkur afhverju það eru svona fá forrit til fyrir Windows...
View ArticleWindows 10 fyrir fleiri símtæki
Eins og við sögðum frá fyrir skemmstu þá er Microsoft búið að opna Windows 10 fyrir símtæki til prófunar fyrir notendur. Þessi útgáfa heitir Windows 10 for phones Tech Preview og eins og nafnið gefur...
View ArticleÞráðlaus hleðsla í boði hjá IKEA
IKEA kynnti fyrir stuttu þann möguleika að snjalltækjanotendur geta bráðlega hlaðið tækin sín þráðlaust í gegnum húsgögn fyrirtækisins. Haustið 2012 kynnti Nokia fyrsta Windows Phone 8-símann sem kom...
View ArticleVLC fyrir Windows
Það eru margir sem þekkja og nota VLC spilarann á tölvunum sínum en VLC er þekktur fyrir að vera léttur í keyrslu sem og að hann spilar flestar tegundir myndbanda án þess að þurfa auka codec´a. Eins...
View ArticleAfpökkun – Microsoft Lumia 640 LTE
Lappari.com er kominn með nýjan síma í prófanir en þetta er Microsoft Lumia 640. Þetta er snjallsími sem mundi flokkast sem ódýr snjallsími (low-midrange) en á vef Opinna Kerfa kostar hann aðeins...
View ArticleLumia Camera Beta fyrir valin tæki
Fyrr í dag kom nýtt myndavélaforrit í Windows Store en það heitir Lumia Camera Beta og eins og nafnið gefur til kynna þá er þetta Beta útgáfa af myndavélaforritinu sem fylgir með Lumia símtækjum. Þessi...
View ArticleMicrosoft Lumia 640 – Fyrstu kynni
Við hér á Lappari.com höfum verið að prófa nýjan síma sem kom í sölu fyrir skemmstu en það er Lumia 640 LTE en hann var kynntur á MWC ráðstefnunni sem framm fór í Barcelona í byrjun Mars. Microsoft...
View ArticleMicrosoft Lumia 640
Microsoft Lumia 640Hönnun8Skjár8Myndavélar6.5Vélbúnaður og virkni9Hugbúnaður8.5Rafhlöðuending9JákvættVel smíðaður og sterklegurRafhlöðuendingÚtvarp, 4G, skjárNeikvættMyndavél ágætTakkar svara ekki...
View ArticlePrófaðu Hyperlapse á Windows eða Android símtækjum
Microsoft Research hefur verið að vinna að Hyperlapse forriti í talsverðan tíma og nú loksins er afurðin tilbúin. Microsoft halda áfram að þróa sín forrit fyrir fleiri kerfi en sín eigin sést það...
View ArticleLG snýr aftur á Windows Phone-markaðinn
LG hefur kynnt til sögunnar LG Lancet sem er fyrsti Windows Phone-síminn frá fyrirtækinu síðan 2010. Árið 2010 kom einmitt Windows Phone 7-stýrikerfið fyrst á markað og var LG einn af fyrstu...
View ArticleVar Snapchat að staðfesta Windows Phone-app?
Segja má að eyðumerkuganga Windows Phone-notenda um að fá Windows Phone-útgáfu af Snapchat sé orðin slík að hún minni jafnvel á versta maraþon. Hinsvegar þá má vera að Snapchat hafi nokkurn veginn...
View ArticleVodafone appið
Lappari.com fékk fyrir skemmstu upplýsingar um að Vodafone á Íslandi hafi verið að vinna að appi fyrir Windows snjallsíma. Þessar upplýsingar hafa nú fengist staðfestar en appið er núna í lokaðri...
View ArticleWindows 10 kemur 29. júlí
Microsoft hefur staðfest að nýjasta útgáfan af Windows, sem nefnd hefur verið Windows 10, komi í sölu og dreifingu 29. júlí. Sjaldan hefur eftirvæntingin eftir uppfærslu á Windows-stýrikerfinu verið...
View ArticleVodafone með app fyrir Windows símtæki
Eins og sagt var frá hér á Lappari.com fyrir um tveimur vikum síðan þá fréttum við af því að væntanlegt væri forrit frá Vodafone fyrir viðskiptavini sína með Windows símtæki. Þessi orðrómur hefur nú...
View ArticleNáðu þér í ókeypis Disney-leiki fyrir Windows Phone
Fram til 19. júní eru valdir Disney-leikir fyrir Windows Phone aðgengilegir í Windows Store án endurgjalds. Um er að ræða klassískar útgáfur eins og Where’s my water og svo viðhafnarútgáfur af sama...
View ArticleQuizUp komið út fyrir Windows Phone
Í dag átti sér stað sá merkisviðburður að QuizUp er komið út fyrir Windows Phone. Sem fyrr þá er það íslenzka sprotafyrirtækið Plain Vanilla Games sem stendur fyrir útgáfunni en fyrir þá eru iOS og...
View Article